Akureyri - Sigrún Björk Jakobsdóttir -
Kaupa Í körfu
NOKKRIR strákar úr 6. flokki KA í fótbolta hittu bæjarstjórann á Akureyri, Sigrúnu Björk Jakobsdóttur, í gær og mótmæltu því að í sparnaðarskyni hafði verið skrúfað fyrir hitann undir sparkvöllum bæjarins og hætt að lýsa vellina upp. Þeir segjast eyða a.m.k. tveimur tímum á dag á vellinum við Brekkuskóla. "Kreppan er ekki okkur að kenna," sagði einn þeirra. Sigrún tók strákunum vel en lofaði engu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir