Geir og Ingibjörg funda um framtíð ríkisstjórnarinnar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Geir og Ingibjörg funda um framtíð ríkisstjórnarinnar

Kaupa Í körfu

*Fyrrverandi forsætisráðherra lofaði formönnum bankaráða og bankastjórna engum pólitískum afskiptum "ALMENNA sjónarmiðið er þetta: pólitísk afskipti af bankakerfi eru vond hugmynd," segir Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Geir H. Haarde Geir hefur deilt á ríkisstjórnina vegna afskipta hennar af bankaráðum nýju bankanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar