Endurskinsmerki

Endurskinsmerki

Kaupa Í körfu

*Koma hefði mátt í veg fyrir slys með notkun endurskinsmerkja *Foreldrar eiga að vera góðar fyrirmyndir annaei@mbl.is "EINSTAKLINGUR með endurskinsmerki sést fimm sinnum fyrr í myrkri en sá sem ekki er merktur," segir Karin Erna Elmarsdóttir, fræðslufulltrúi Umferðarstofu, og vísar til tilraunar sem þau gerðu í síðustu viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar