Hestahey

Atli Vigfússon

Hestahey

Kaupa Í körfu

Löngum kuldakafla loks að linna Þótt frost sé á Fróni þá væsir ekki um hrossin í kyrru og þurru veðri. Þau eru líka fyrir löngu komin í hlýjan vetrarfeldinn. Hér hefur þeim verið gefið á gaddinn í Aðaldal en þar hefur verið mjög kalt að undanförnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar