Alþýðusambandið með fund um efnahagshorfur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþýðusambandið með fund um efnahagshorfur

Kaupa Í körfu

Mesta samdráttarskeið í sögu íslensks efnahagslífs á síðari árum er hafið. Ekki tekur aftur að rofa til fyrr en 2011 að mati hagdeildar Alþýðusambands Íslands Niðursveifla efnahagslífsins verður dýpri og lengri en fyrstu spár á liðnu hausti gerðu ráð fyrir, samkvæmt skýrslu hagdeildar ASÍ sem Ólafur Darri Andrason deildarstjóri kynnti í gær. MYNDATEXTI: Horfur Ólafur Darri Andrason segir að verðbólga muni hjaðna hratt á árinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar