Mats Josefsson með blaðamannafund í Þjóðmenningarhúsinu

Mats Josefsson með blaðamannafund í Þjóðmenningarhúsinu

Kaupa Í körfu

*Tryggja þarf eðlilega bankastarfsemi svo efnahagslífið taki við sér *Eignaumsýslufélagi verði komið á fót sem styðji endurreisn stærri fyrirtækja ÍSLENSK stjórnvöld hafa ekki gætt hagsmuna ríkisins í bönkunum nógu vel í kjölfar bankahrunsins, að mati sænska bankasérfræðingsins Mats Josefsson sem leiðir nefnd um endurreisn fjármálakerfisins. MYNDATEXTI: Sérfræðingurinn Mats Josefsson segir að endurbæta verði laga- og framkvæmdaramma varðandi uppgjör gömlu bankanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar