Við Gróttu

Við Gróttu

Kaupa Í körfu

Brugðið á leik við Ægi ÞESSI mynd er tekin úti við Gróttu þar sem fólk nýtir sér fjöruna til útivistar. Hérna sjást börn að leik þar sem aldan brotnar í fjörunni. Þessi börn hafa kannski verið að kíkja eftir selum sem stundum sjást úti fyrir landi á þessum slóðum, en best er þó að hætta sér ekki of nálægt sjónum og forða sér undan öldunum hið allra snarasta

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar