Dieter Roth - Sýning í Listasafni Íslands

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dieter Roth - Sýning í Listasafni Íslands

Kaupa Í körfu

*Verk 16 listamanna af tímamótakynslóð sýnd í Listasafni Íslands *Dieter Roth tengir listamennina saman í vináttu og kunningsskap *Áður ósýnt verk eftir Dieter Roth meðal verkanna á sýningunni... Sýningarstjórar eru þrír, Sigríður Melrós Ólafsdóttir, Halldór Björn Runólfsson og Björn Roth. MYNDATEXTI: Listamennirnir "Þeir voru að rífa sig lausa frá þeim fagurfræðilegu gildum sem höfðu verið ríkjandi, létu sig ýmislegt í samfélaginu varða, bæði hér heima og í heimi."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar