Óskar Ericsson

Óskar Ericsson

Kaupa Í körfu

*Sjónlistamaðurinn Óskar Ericsson sýnir Þakglugga á Safnanótt *Vill gefa fólki smá yl í hjartað *Smíðar vindmyllu til að knýja áfram rafmagnslistaverk "MÁTTURINN við að vera listamaður er að geta töfrað smá og það er pælingin, að koma með birtu á dimmri vetrarnóttu á krepputímum," segir sjónlistamaðurinn Óskar Ericsson um verk sitt Þakgluggi sem verður til sýnis í Listasafni Reykjavíkur á Safnanótt, annað kvöld. MYNDATEXTI: Þakgluggi Þeir sem vilja fá örstutta hvíld frá skammdeginu er bent á að kíkja á listaverk Óskars Ericssonar í Hafnarhúsinu, annað kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar