Listamannakommúna, Kristján Freyr, Inga María og Myrra

Heiðar Kristjánsson

Listamannakommúna, Kristján Freyr, Inga María og Myrra

Kaupa Í körfu

*Á Smiðjustígnum dvelja um þrjátíu listamenn undir sama þaki *Tónlistarmenn, myndlistarfólk og fatahönnuðir vinna saman í sátt og samlyndi *Mikil eftirspurn hjá listamönnum sem vilja inn...Blaðamaður fær að snuðra um húsið, sem er um 300 fm á tveimur hæðum, í fylgd Kristjáns Freys Halldórssonar, trommara hljómsveitarinnar Reykjavík!, sem titlast umsjónarmaður þess. MYNDATEXTI: Uppi Myndskreytirinn Myrra vinnur á efri hæðinni innan um fatahönnuði og aðra furðufugla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar