Norðrið kynnt á Boston

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Norðrið kynnt á Boston

Kaupa Í körfu

ÚTÓN, Iceland Express og Admirals Palast-leikhúsið í Berlín hafa gert með sér samkomulag um að reka íslenskan tónlistarklúbb í Þýskalandi og var samningur þessi undirritaður á Boston í gær....Á Boston tróð upp Hjaltalín-dúettinn (Högni og Sigríður) en hljómsveit þeirra hefur nýverið gert framsalssamning í Þýskalandi. MYNDATEXTI: Sáttar Anna Hildur hjá ÚTÓN og Birna Guðmundsdóttir hjá Iceland Express við undirritun samningsins. *** Local Caption *** Högni og Sigríður úr Hjaltalín

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar