Bæjarstjórinn - Arnar Þór Sævarsson

Jón Sigurðsson

Bæjarstjórinn - Arnar Þór Sævarsson

Kaupa Í körfu

Nýr bæjarstjórnarmeirihluti á Blönduósi tók formlega til starfa í gær. Eins og fram hefur komið í fréttum klofnaði meirihluti E-lista sem farið hefur með stjórn bæjarmála á Blönduósi fyrir skömmu vegna trúnaðarbrests milli Jónu Fanneyjar Friðriksdóttur og annarra samstarfsmanna hennar í meirihlutanum. Trúnaðarbrestinn má rekja til ráðningarsamnings við núverandi bæjarstjóra, Arnar Þór Sævarsson, sem var aldrei borinn undir bæjarstjórn. ....Því er málum nú þannig háttað að fyrrverandi bæjarstjóri, Jóna Fanney Friðriksdóttir, situr ein í minnihluta bæjarstjórnar Blönduóss en meirihlutann skipa sex karlmenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar