Ólafía Ólafsdóttir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ólafía Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Áhrif kreppunnar á fjölskyldur Þúsundir Íslendinga þurfa nú í fyrsta skipti að sætta sig við atvinnuleysi "ÁÐUR var reglan sú að duglegt fólk fékk vinnu og þannig ól ég upp börnin mín: menntaðu þig, vertu duglegur og ábyrgur og þá verður allt í lagi. En þetta er allt breytt," segir Ólafía Ólafsdóttir innanhúsarkitekt, sem er ein hundraða íbúa Suðurnesja sem misst hafa vinnuna í kjölfar kreppunnar. MYNDATEXTI: Baráttuandi "Fyrst var ég ekki tilbúin að trúa því," segir Ólafía aðspurð hvernig henni leið þegar stefndi í atvinnuleysi. Hún segir baráttuanda í fólki í sömu sporum sem hittist í Virkjun í Reykjanesbæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar