Zontakonur afhenda forsætisráðherra viðurkenningu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Zontakonur afhenda forsætisráðherra viðurkenningu

Kaupa Í körfu

Ingibjörg Elíasdóttir, svæðisstjóri Zontasambands Íslands, og Hildur Helga Gísladóttir, Zontaklúbbnum Sunnu í Hafnarfirði, færðu í gær Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, árnaðaróskir í tilefni þess að hún er fyrsta konan sem gegnir embætti forsætisráðherra á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar