Himnastiginn í Bústaðakirkju?

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Himnastiginn í Bústaðakirkju?

Kaupa Í körfu

Í himnastiganum? Það er eins gott að Ragnar Guðmundsson og Pálmi Matthíasson, prestur í Bústaðakirkju, séu ekki lofthræddir þegar þeir þurfa að skipta um perur í ljósakrónunni í Bústaðakirkju. Hár stiginn kemur í góðar þarfir, enda eru þeir því sem næst komnir hálfa leið til himins á þessum stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar