Gerður Jónsdóttir og fjölskylda

Heiðar Kristjánsson

Gerður Jónsdóttir og fjölskylda

Kaupa Í körfu

ÞÆR þúsundir Íslendinga sem nú eru atvinnulausar búa flestar að því að geta leitað til félagslega kerfisins eftir bótum og aðstoð. Ekki eiga þó allir rétt á atvinnuleysisbótum og í sumum tilfellum virðist fólk falla í hálfgerðar glufur í kerfinu. Sú staða blasir nú við Gerði Jónsdóttur, sem hyggst nú flytja til Frakklands með manni sínum. „Þetta er undarleg staða, að vera nýkomin úr námi, en hafa enga möguleika á að afla mér neinna tekna, því ég fæ ekki vinnu og ekki bætur. Í rauninni er bara verið að reka mann úr landi því ég hef ekki neitt hér,“ segir Gerður. Hún hefur verið atvinnulaus síðan hún lauk mastersritgerð sinni í MYNDATEXTI Gerður Jónsdóttir, Hannes Hannesson og dóttir þeirra Iðunn Anna Hannesdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar