Björn Finnsson
Kaupa Í körfu
Í dag mun Björn Finnsson, verkefnastjóri í barnastarfi Miðbergs, aðstoða börn í Gerðubergi við að búa til pappírslistaverk eftir reglum japönsku listarinnar origami. Við hittum Björn í tilefni dagsins og hann fræddi okkur um origami-listina sem gengur út á það að brjóta litríkan pappír saman eftir kúnstarinnar reglum og búa til listaverk án þess að klippa pappírinn eða líma. MYNDATEXTI Origami Eins og sjá má er skrifstofa Björns full af Origami-listaverkum og vekur drekinn á skrifborði hans yfirleitt mikla hrifningu gesta hans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir