Listasafn Reykjavíkur, Pétur Már Gunnarsson
Kaupa Í körfu
Pétur Már Gunnarsson er ellefti listamaðurinn til að sýna í sýningaröð í D-sal Listasafns Reykjavíkur – Hafnarhúsi. Sýningin nefnist Mæri sem ég vil túlka þannig að listamaðurinn vilji brjóta einhver sjónræn eða skynræn mörk. Hins vegar er hluti sýningarinnar leikur að einhvers konar rökrænu stafarugli, þannig að ég hef þessa túlkun mína með fyrirvara um að verið sé að krukka svolítið í túlkun manns MYNDATEXTI Plötuspilari „Umfangsmesta verk sýningarinnar er hringlaga spegill sem virkar eins og plötuspilar.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir