Sævar Þór Jónsson

Heiðar Kristjánsson

Sævar Þór Jónsson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ GETUR reynst dýrkeypt fyrir fólk að gjaldfæra útgjöld sem tengjast rekstrinum, en tengjast líka persónulegri notkun eða neyslu viðkomandi og eru þar af leiðandi ekki að fullu frádráttarbær,“ segir Sævar Þór Jónsson, lögfræðingur og deildarstjóri hjá Skattstjóranum í Reykjavík. „Margir hafa líka áttað sig á því á þessum námskeiðum að þeir hafa ekki gjaldfært útgjaldaliði sem heimilt er að draga frá tekjum, og því í reynd verið að greiða hærri skatta en þeir þyrftu.“ MYNDATEXTI Regluverk Þegar kemur að atvinnurekstri geta skattareglurnar virst nokkuð flóknar og torskildar. Námskeiðin fást við þau atriði sem hvað oftast koma atvinnurekendum í vanda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar