Íslandsmeistaramót kaffibarþjóna
Kaupa Í körfu
DÓMARAR á Íslandsmeistaramóti kaffibarþjóna, sem fram fór á Blómatorgi Kringlunnar í gær, fylgdust áhugasamir með keppendum sýna listir sínar. Og ekki virtust gestir og gangandi sýna keppendunum 19 minni áhuga. Það var Pálmar Þór Hlöðversson sem hampaði Íslandsmeistaratitlinum að þessu sinni og tekur hann þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Atlanta í Bandaríkjunum um miðjan apríl. Pálmar Þór, sem einnig varð Íslandsmeistari í fyrra, var verðlaunaður fyrir besta espresso- og besta capuccino-drykkinn. Verðlaun fyrir besta frjálsa drykkinn hlaut að þessu sinni Ingibjörg Ferrer, en Bjarmi Fannar Irmuson hlaut verðlaun í mjólkurlistakeppninni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir