Stjarnan vann bikarinn
Kaupa Í körfu
STJARNAN úr Garðabæ skrifaði nafn sitt í sögu körfuknattleiksíþróttarinnar á Íslandi í gær með ótrúlegum 78:76-sigri gegn KR í úrslitum Subwaybikarkeppni KKÍ. Fáir áttu von á því að Stjörnunni tækist að leggja hið geysisterka KR-lið að velli en barátta, dugnaður og þor Stjörnumanna var einfaldlega of stór biti fyrir KR að þessu sinni. MYNDATEXTI Bikarmeistarar Leikmenn Stjörnunnar fögnuðu vel og innilega í leikslok eftir 78:76 sigur liðsins gegn KR í úrslitum Subwaybikarsins. Þetta var í fyrsta sinn sem Stjarnan leikur til úrslita um bikarinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir