KR fagnar 110 ára afmæli
Kaupa Í körfu
Hátíðarsamkoma á 110 ára afmæli KR-INGAR fögnuðu 110 ára afmæli í gær en Knattspyrnufélag Reykjavíkur var stofnað 16. febrúar 1899. Á hátíðarsamkomu Vesturbæjarstórveldisins var víða komið við, litið yfir farinn veg og margir stólpar í félagslífi og íþróttastarfi voru heiðraðir af félaginu og sérsamböndum. Á myndinni má meðal annarra sjá tvo fyrrverandi formenn KR, þá Kristin Jónsson og Svein Jónsson, í góðra vina hópi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir