Ögmundur heimsækir Landspítalann

Ögmundur heimsækir Landspítalann

Kaupa Í körfu

*Breytt vinnufyrirkomulag starfsmanna Landspítalans þýðir færri vaktir, færra fólk og minni launakostnað *Aukin hagræðing verður í öllum innkaupum "VIÐ erum búin að búa til aðgerðaáætlun og nú er verið að fínpússa hana," sagði Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Landspítalans, um niðurskurðarkröfur ríkisvaldsins, að loknum fundi hennar og Ögmundar Jónassonar heilbrigðisráðherra með starfsfólki Landspítala á Hringbraut í gær......Svæðið verði gjaldtökufrítt AÐ lokinni ræðu Ögmundar var boðið upp á fyrirspurnir úr sal. Ein fyrirspyrjenda var Hanna Geirsdóttir sjúkraliði sem spurði um samræmingu í gjaldtöku. MYNDATEXTI: Hanna Geirsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar