112 dagurinn á Fáskrúðsfirði

112 dagurinn á Fáskrúðsfirði

Kaupa Í körfu

Ánægð í endurskinsvestunum ÞAÐ er nauðsynlegt fyrir unga sem aldna að hugsa öðru hverju um öryggismálin. Á 112-deginum fengu öll börn frá 1. bekk til 6. bekkjar á Fáskrúðsfirði endurskinsvesti að gjöf. Það voru Björgunarsveitin Geisli, RKÍ á Fáskrúðsfirði, Slökkvilið Fáskrúðsfjarðar, lögreglan og Slysavarnadeild kvenna Hafdísar sem stóðu að gjöfinni. Auk þess fengu krakkarnir fræðslu í fyrstu hjálp. Börnin voru þakklát og áhugasöm um þetta þarfa framtak.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar