Jóhann Eyfells - Reykjavíkurvarðan
Kaupa Í körfu
Í slagviðrinu í gær stóð Reykjavíkurvarða Jóhanns Eyfells hryðjurnar af sér á Miklatúni, þung og alvarleg MYNDATEXTI: Reykjavíkurvarðan eftir Jóhann Eyfells (fæddur 1923) stendur á steyptum stöpli á Miklatúni. Verkið gerði Jóhann árið 1969. Borgin keypti "vörðu" Jóhanns sama ár og var hún sett upp árið 1970. Páll Líndal borgarlögmaður, lagði fram tillögu þess efnis að borgin keypti útilistaverk af einhverjum hinna ungu myndlistarmanna, öðrum en Ásmundi Sveinssyni og Sigurjóni Ólafssyni. "Meðal hinna yngri myndhöggvara þykir Jóhann Eyfells einna fremstur og hafa verk hans hlotið góða dóma. Umrætt verk myndi kosta 150-200.000 krónur," skrifaði Páll í maí árið 1969. Reykjavíkurvarðan, sem er 185 cm há, er eina útiverkið eftir Jóhann í Reykjavík.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir