Hvalveiðar leyfðar út þetta ár

Hvalveiðar leyfðar út þetta ár

Kaupa Í körfu

*Ráðherra getur ekki snúið gildri og ívilnandi ákvörðun forvera síns um hvalveiðar í atvinnuskyni *Boðar endurskoðun lagaumhverfis og úthlutunar veiðileyfa og mun grípa inn í ef forsendur breytast HENDUR sjávarútvegsráðherra, Steingríms J. Sigfússonar, eru bundnar af verkum forvera hans í embætti, svo hann getur ekki snúið ákvörðuninni um að heimila hvalveiðar í atvinnuskynI. MYNDATEXTI: Til ráðgjafar Nýr ráðherra varpar nýju ljósi á sjávarútvegsmálin. Hér varpar hann hins vegar skugga yfir forstjóra Hafró, bókstaflega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar