Íslenskur tónlistarverðlaunin afhent í sjónvarpssal

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslenskur tónlistarverðlaunin afhent í sjónvarpssal

Kaupa Í körfu

SIGUR RÓS og Baggalútur unnu til tvennra verðlauna á Íslensku tónlistarverðlaununum sem voru afhent í beinni útsendingu Sjónvarpsins í gærkvöldi. Þetta var í fimmtánda sinn sem verðlaunin voru veitt og var það Dr. Spock sem hóf samkomuna en kynnir hennar var Valgeir Guðjónsson. Karlakórinn Voces Masculorum var á sviðinu allan tímann og söng viðeigandi stemningu í salinn. MYNDATEXTI: Rödd ársins Jóhanna Guðrún afhenti staðgengli Emilíönu verðlaun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar