Harry Potter og myrki herrann í Loftkastalanum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Harry Potter og myrki herrann í Loftkastalanum

Kaupa Í körfu

*Menntaskólinn við Sund frumsýndi söngleik byggðan á Harry Potter í gær *Stuðst er við lög erlendra rokksveita "SÍÐUSTU ár hefur Versló verið mest áberandi í þessum menntaskólasöngleikjum, en þetta fer skrefi lengra en allt það," fullyrðir Albert Hauksson um nýjan íslenskan söngleik um Harry Potter er leikfélag Menntaskólans við Sund frumsýndi í Loftkastalanum í gærkvöldi. ...Söngleikurinn hefur hlotið nafnið Harry Potter og myrki herrann. MYNDATEXTI: Voldemort rís Sagan í meðförum leikfélags MS hefst um það leyti er hinn illi Voldemort rís á ný.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar