Guðrún Svava Viðarsdóttir
Kaupa Í körfu
Guðrún Svava Viðarsdóttir klæðskerameistari segir að ekki þurfi mikla saumakunnáttu til slíkra verka og sýnir hér hvernig breyta megi einföldum, svörtum bol í sparilega flík. Guðrún lauk sveinsprófi í klæðskurði árið 1995, meistaraprófi árið 2002 og kennsluréttindum frá Kennaraháskólanum 2005. Hún kennir í dag textíl í grunnskóla og heldur fatasaums- og fatabreytinganámskeið í Kvöldskóla Kópavogs en einnig tekur hún að sér fatabreytingar og nýsaum heima við. MYNDATEXTI Guðrún breytir og bætir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir