Einvera

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Einvera

Kaupa Í körfu

Á Laugaveginum kúrir lítil verslun sem ber nafnið Einvera. Þar ráða ríkjum systurnar Rebekka og Katrín Alda Rafnsdætur en sú síðarnefnda hannar föt undir merkinu Kalda. Sú fatalína er seld í versluninni, svo og notaður fatnaður. MYNDATEXTI Katrín Alda hannar sína eigin fatalínu með skemmtilegu nafni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar