Á skólalóð

Heiðar Kristjánsson

Á skólalóð

Kaupa Í körfu

Á hverju ári upplifa 1.600 börn á Íslandi skilnað foreldra sinna. Af þeim enda 20% í deilum foreldra og 10% í hörðum forsjárdeilum. Börn verða því oft illa úti þegar foreldrar skilja og oft missir faðirinn umgengni og forræði yfir barni sínu MYNDATEXTI Fullorðnir einstaklingar sem Stefanía Katrín hefur rætt við og voru sem börn látnir velja milli foreldranna eftir skilnað, segjast aldrei bíða þess bætur. Rannsóknir sýna að börnum er stundum beitt sem vopni í deilum foreldranna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar