Fuglaskoðun í Laugardal

Fuglaskoðun í Laugardal

Kaupa Í körfu

Útivist þrátt fyrir kulda og næðing Grasagarðurinn í Laugardal hefur löngum verið vinsæll útivistarstaður í Reykjavík og þangað sækja jafnt ungir sem aldnir. Þessi vel útbúnu mæðgin létu ekki kulda og næðing aftra sér frá því að skoða þar gæsir og aðra fugla í vikunni, enda fátt notalegra en að sitja vel dúðaður í vagni við slíka iðju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar