Miro veiðir síld í Hafnarfirði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Miro veiðir síld í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Síldveiðar í Hafnarfjarðarhöfn SÍLD hefur verið að veiðast í og við höfnina í Hafnarfirði undanfarið. Fólk hefur lagt silunganet í höfnina og fengið síld í netin, en á myndinni má sjá Miro veiða síldina á stöng, og er þarna kominn með ágætis afla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar