Hönnunarsjóður Auroru
Kaupa Í körfu
*Nýr sjóður til styrktar íslenskri hönnun kynntur í gær *Veitir 25 milljónir á ári í þrjú ár *Ætlað að skjóta styrkum stoðum undir íslenska hönnun NÝSTOFNAÐUR Hönnunarsjóður Auroru var kynntur í gær. Sjóðurinn hefur úr 75 milljónum að spila næstu þrjú árin og hefur það eina markmið að styrkja hönnun á Íslandi. MYNDATEXTI: Aurora Ingibjörg Kristjánsdóttir, stjórnarformaður hönnunarsjóðs Auroru, Þórey Vilhjálmsdóttir framkvæmdastjóri og Hlín Helga Guðlaugsdóttir framkvæmdastjóri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir