Ferðaþjónusta í Grundarfirði

Gunnar Kristjánsson

Ferðaþjónusta í Grundarfirði

Kaupa Í körfu

Fólk í ferðaþjónustu í Grundarfirði vill fá meira út úr farþegum skemmtiferðaskipa. Fyrir skemmstu bauðst ferðaþjónustuaðilum í Grundarfirði að sækja tveggja daga vinnufund sem skipulagður var af Útflutningsráði Yfirskrift fundarins var Komdu í land. MYNDATEXTI: Komdu í land Þau starfa við ferðaþjónustu í Grundarfirði og fræddust um það á dögunum hvernig þau geta þjónað skemmtiferðaskipum og farþegum þeirra og haft þannig auknar tekjur af komum þeirra til bæjarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar