Þétt setinn bekkurinn

Þétt setinn bekkurinn

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var engu líkara en að svanir Tjarnarinnar hefðu ákveðið að halda ættarmót þar sem þeir hópuðust saman í eina hrúgu við göngubrúna að Ráðhúsinu. Ástæðan reyndist vera stærðarinnar brauðpoki sem kona ein á bakkanum tíndi upp úr og hafði þetta aðdráttarafl fyrir álftirnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar