Erlendir skólakrakkar / Sólfarið

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Erlendir skólakrakkar / Sólfarið

Kaupa Í körfu

ÞEIR léku á als oddi, erlendu skólakrakkarnir sem tóku sér stöðu í Sólfarinu við Sæbraut í góðviðrinu í gær. Ef marka má látbragðið gefa þeir fleyinu hæstu einkunn og brosa sínu blíðasta til ljósmyndara Morgunblaðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar