Íslandsbanki formlega kynntur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslandsbanki formlega kynntur

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir að Glitni hafi aftur verið breytt í Íslandsbanka telur bankastjórinn að sameining við annan banka verði skoðuð þegar nýi efnahagsreikningurinn liggur fyrir MYNDATEXTI Nýr banki? Birna Einarsdóttir bankastjóri kynnti í gær að Glitnir hefði nú aftur hlotið nafnið Íslandsbanki. Bankinn bar Glitnisnafnið í þrjú ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar