Mosfellsbakarí bollubakstur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mosfellsbakarí bollubakstur

Kaupa Í körfu

„ÆTLI við séum ekki að baka um tuttugu til tuttugu og fimm þúsund bollur þessa dagana,“ segir Davíð Freyr Jóhannsson, yfirbakari í Mosfellsbakaríi, sem stóð í ströngu við bollubakstur í gær. „Við byrjuðum strax á fimmtudaginn, settum fram svona hundrað til tvö hundruð bollur til að minna á það sem koma skal og sama er að segja um föstudaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar