Hjólabrettalistir á Ingólfstorgi
Kaupa Í körfu
EINBEITINGIN skein af þessum unga manni sem sýndi hjólabrettalistir sínar á Ingólfstorgi nú um helgina. Flaug hann á bretti sínu yfir torginu, sér og öðrum vegfarendum til ánægju og yndisauka. Ómögulegt er að segja hvað fór í gegnum huga hans á þessu augnabliki, þótt eflaust hafi óskin um að lenda heilu og höldnu verið þar á meðal.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir