Kolaportið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kolaportið

Kaupa Í körfu

Aðsókn að Kolaportinu hefur aukist mikið að undanförnu, að sögn Hrafns Davíðs Hrafnssonar markaðsstjóra. „Það eru ekki bara fleiri viðskiptavinir sem vilja kaupa heldur einnig fleiri seljendur.“ Hrafn Davíð segir að Kolaportið hafi ávallt notið mikilla vinsælda en þeir sem best þekki til segi að aðsóknin nú sé þó með því besta sem verið hafi. Líklegt sé að ástandið í þjóðfélaginu hafi þar áhrif.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar