Haukar - Valur
Kaupa Í körfu
ÍSLANDSMEISTARAR Hauka stigu stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum eftir öruggan og sanngjarnan sigur á Val, 25:22, í toppslag N1-deildar karla í handknattleik en systraliðin áttust við á Ásvöllum. Sigurinn var öruggari en lokatölur gefa til kynna því Valsmenn skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins. Með sigrinum náðu Haukar eins stigs forskoti á Val í efsta sætinu og eiga leik til góða gegn botnliði Víkings. MYNDATEXTI Sigurbergur Sveinsson ógnar marki Valsara einu sinni sem oftar en hann skoraði sjö mörk í leiknum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir