Karlakór
Kaupa Í körfu
Þrír karlakórar héldu sönghátíð í Félagsheimilinu á Flúðum sl. laugardagskvöld fyrir fullu húsi. Um var að ræða Karlakór Hreppamanna, Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps og Karlakór Kjalnesinga. Kórarnir sungu hver í sínu lagi en síðan saman sjö lög. Undirtektir áheyrenda voru mjög góðar og ánægja með að fá í heimsókn kóra til að syngja með Karlakór Hreppamanna sem telur nú um 60 manns.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir