Sjósund
Kaupa Í körfu
Þótt þorri sé liðinn og góan gengin í garð er sjórinn ískaldur um þessar mundir. Það aftrar þó ekki hraustu fólki frá því að taka góðan sundsprett í Nauthólsvíkinni. Þar er opið á mánudögum og miðvikudögum kl. 17 til 19 og hægt að fara í heitan pott og fer hópurinn sem nýtir sér það sístækkandi. Að sögn Benedikts Hjartarsonar sjósundskappa eru nú vel á annað hundrað manns í hópnum, enda sjósundið með eindæmum gott fyrir líkama og sál.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir