KR - Keflavík
Kaupa Í körfu
FJÓRIR leikir fóru fram í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik í gær, Iceland Express-deildinni. KR tryggði sér þriðja sætið í A-riðli með öruggum sigri gegn Hamri úr Hveragerði, 62:48, en það var eini leikurinn þar sem eitthvað mikið var í húfi fyrir liðin. Deildarmeistaralið Hauka tapaði gegn Keflavík á útivelli 71:50 en Valur gæti hæglega látið að sér kveða í úrslitakeppninni. MYNDATEXTI KR-ingarnir Sigrún Ámundadóttir og Hildur Sigurðardóttir fá stórt verkefni gegn Val í úrslitakeppninni *** Local Caption *** Sigrún Ámundadóttir (KR) 12, Hildur Sigurðardóttir (KR), Pálína Gunnlaugsdóttir (Keflavík).
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir