Elísabet Sveinsdóttir
Kaupa Í körfu
Íslenski markaðsdagurinn verður haldinn hátíðlegur 27. febrúar en hann hefur verið haldinn hátíðlegur frá stofnun ÍMARK, félagasamtaka íslensks markaðsfólks, sem varð 20 ára í fyrra. Elísabet B. Sveinsdóttir, formaður stjórnar ÍMARK, segir markaðsdaginn orðinn að skemmtilegri hefð og nokkurs konar þjóðhátíð markaðsfólks á Íslandi. „Um kvöldið er verðlaunaafhendingin Lúðurinn en þá eru valdar athyglisverðustu auglýsingarnar á árinu. Þetta er alltaf gríðarlega skemmtilegt og ég vonast til að margir taki þátt í deginum með okkur þrátt fyrir ástandið á bænum.“ MYNDATEXTI Elísabet B. Sveinsdóttir, formaður stjórnar Ímark: „Ég trúi því að það séu alltaf tækifæri í svona hlutum og oft er gott að endurhugsa hlutina, sérstaklega því það hefur verið hálfgert fyrirhafnarleysi.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir