Öskudagur á Akureyri 2009
Kaupa Í körfu
Það er alltaf jafngaman á öskudaginn á Akureyri. Þrátt fyrir heldur leiðinlegt veður í gær; vind, kulda og smávegis snjókomu, flykktust krakkarnir út í bítið. Oddur Helgi Halldórsson og hans menn í Blikkrás hafa árum saman tekið vel á móti öskudagsliðum. Þar sinnir enginn hefðbundinni vinnu fyrir hádegi; starfsmennirnir eru allir í öskudagsbúningum, hlýða á þá sem koma og gefa einkunn. MYNDATEXTI: Skýr skilaboð Þessi starfsmaður Blikkrásar tók upp starfsaðferðir mótmælenda en var þó meðmæltur því gestirnir þendu raddböndin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir