Deiglan

Deiglan

Kaupa Í körfu

ATVINNULAUSIR í Hafnarfirði eignuðust nýjan vettvang í gær þegar atvinnu- og þróunarsetrið Deiglan var opnað í Menntasetrinu við Lækinn. MYNDATEXTI Jósep Gíslason, Brynhildur Bárðadóttir, Anna Sigurborg Ólafsdóttir, Þórunn Stefánsdóttir, Ragnheiður Gestsdóttir og Finnur Gunnþórsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar