Sjórinn heillar

Alfons Finnsson

Sjórinn heillar

Kaupa Í körfu

Ólafsvík | Fjórir einstaklingar, sem stunda líkamsrækt í Sólarsporti í Ólafsvík, hafa stofnað með sér sjósundsklúbbinn Ottó Árnason. Að sögn Smára Björnssonar sjósundgarps má rekja hugmyndina að klúbbnum til þess að sjórinn blasir við þeim þegar þau stunda líkamsræktina og þau hafi ekki getað staðist freistinguna. MYNDATEXTI Þeir Smári og Fannar fóru í snjóbað að sundi loknu. Blessaður vertu, snjórinn er heitur miðað við sjóinn sagði Smári við Fannar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar