Svein Harald Øygard

Svein Harald Øygard

Kaupa Í körfu

SVEIN Harald Øygard, settur seðlabankastjóri til bráðabirgða, hefur beðið á hóteli í Reykjavík frá því á mánudag eftir að Alþingi afgreiddi ný lög um Seðlabankann. Þetta kom fram á mbl.is. » Øygard hefur ekki samið um laun fyrir seðlabankastjórastólinn en það er á forræði nýs bankaráðs að semja um þau. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, skipar nýtt bankaráð. MYNDATEXTI Svein Harald Øygard

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar